Published on December 9, 2004 By Hebbi In Blogging
Núna er ég búinn að vinna í þrjú og hálft ár á Hróa hetti og ég er enn bara bílstjóri.

Ég vill alls ekki vera kallaður pítsasendill, því að við erum sko meira en sendlar, við færum fólki nauðsynjar og huggun á þessum síðustu og verstu tímum. En hvað um það, á ég aldrei að hækka í tign? Hann Lalli djöfull, sem var eitt sinn díler eða þanngað til hann fór í meðferð, hann byrjaði langt á eftir mér að vinna en hann er samt orðinn bakari! Er þetta ekki djöfulsins óréttlæti?




Comments
No one has commented on this article. Be the first!